top of page
Tilgangur verkefnisins Ein saga – eitt skref er að gera upp og læra af sögu misréttis gagnvart hinsegin fólki innan kirkjunnar.
Fyrsta skrefið verður að safna persónulegum reynslusögum af fordómum og andstöðu Þjóðkirkjunnar við réttindi hinsegin fólks í gegnum árin.
bottom of page